20120916 173036

Tekin: 16.9.2012 | Bætt í albúm: 17.9.2012

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Þetta er BMW Isetta, minnsti BMW bíll sem framleiddur hefur verið og væri gaman að eiga einn slíkan. Dyrnar eru framan á bílnum og sæti fyrir tvo. Vélin, sem er aðeins eins strokks fjórgengisvél, er hægra megin aftur í bílnum og drífur hann áfram ekki ósvipað því sem vélar Vespu gera. Hámarkshraðinn er 85 km/klst. Lengdin er aðeins 2,25 þannig að hann kemst þversum í bílastæði.

Ómar Ragnarsson, 18.9.2012 kl. 00:09

2 Smámynd: Svanþór Ey

Takk fyrir upplýsingarnar Ómar, þetta eru staðreyndir sem ég vissi ekki.

Sá þennan bíl þegar ég kom akandi inn í smáþorp á norður Ítalíu í fyrradag og þótti hann þess virði að leggja mótorhjólinu, taka af mér búnaðinn og skokka í átt að gripnum og smella af mynd.

Ég væri alveg til í að eiga einn slíkan.

Svanþór Ey, 18.9.2012 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband