Dagur 2

Vid voknudum i Trier i finu vedri, fengum godan morgunverd og heldum af stad til Luxumburg.

I Lux drukkum vid kako og forum svo til Saarbrucken i Thyskalandi.

Thvi naest var forinni haldid i sudur til Haaguenau sem er i Frakklandi.

Her erum vid a Ibis hoteli, bunir ad setja fjarskiptabunadinn i alla hjalmana og klarir fyrir morgundaginn.

I dag okum vid 251 km og vedrid var frabaert.

Allt gekk vel og vid erum nuna ad skipuleggja morgundaginn m.t.t. gistingar og aksturs.

Eins og gloggir lesendur taka eftir tha er eg i tolvu sem er ekki med serislenska stafi a lyklabordinu og thar ad auki er lyklabordid mjog undarlega uppsett, hef aldrei sed annad eins.  Brosi er ad nota tolvuna mina til ad boka hotel fyrir naestu nott.

Enntha er eg ekki buinn ad setja inn neinar myndir en thad stendur til bota.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband