Dagur 9

Þetta var nú meiri keyrslu-dagurinn, lögðum af stað frá hótelinu um kl. 9 og þá um fjöll og akra, í kulda en annars ágætu veðri, komum til Dusseldorf upp úr kl. 17 þar sem við erum núna á Hotel V.I.P., hjólin geymd inni hér í kjallaranum og svo fara þau í vöruafgreiðslu Samskip í Rotterdam á morgun.

Við erum núna búnir að hjóla um 3.100 km og eigum um 250-300 km eftir í fyrramálið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanþór Ey

Gleymdi að taka það fram að í dag ókum við 443 km, þar af um helminginn á hraðbrautum.

Svanþór Ey, 20.9.2012 kl. 18:23

2 identicon

Hversu marga lítra af bensíni fórstu með?

Kristján Jónas Svavarsson (IP-tala skráð) 21.9.2012 kl. 18:03

3 Smámynd: Svanþór Ey

Ég á eftir að taka það saman en það eru á milli 150 og 200 lítrar á hvert hjól, á að giska.

Svanþór Ey, 21.9.2012 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband